fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Er Gylfi Þór vanmetinn leikmaður? – Tölfræðin vekur athygli

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. nóvember 2018 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Er Gylfi Þór Sigurðsson vanmetinn leikmaður? Það er spurning sem þarfnast svara þessa stundina.

Gylfi er klárlega besti knattspyrnumaður Íslands í dag en hann leikur með Everton í ensku úrvalsdeildinni.

Gylfi hefur komið víða við á ferlinum og má nefna Tottenham, Swansea, Hoffenheim og nú Everton.

Við rákumst á athyglisverðan samanburð í kvöld þar sem tölfræði Gylfa á tímabilinu er skoðuð.

Á móti er skoðað þá David Silva, leikmann Manchester City, Christian Eriksen, leikmann Tottenham og Mesut Özil, leikmann Arsenal.

,,Gylfi Þór Sigurðsson er mjög vanmetinn leikmaður,“ fylgir þessum samanburði og er möguleiki á að þessi ágæti stuðningsmaður hafi rétt fyrir sér.

Hann skorar meira og leggur upp meira eða jafn mikið og þessar stórstjörnur eftir tólf leiki.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“