fbpx
Miðvikudagur 26.júní 2019
433Sport

Gylfi reif í lóðin með Geir Hallsteinssyni í Kaplakrika í dag – Sjáðu myndina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. nóvember 2018 12:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður Everton er staddur á Íslandi þar sem hann jafnar sig á meiðslum.

Gylfi meiddist í jafntefli gegn Chelsea um liðna helgi þar sem stigið var harkalega á ökkla hans. Sökum þess er Gylfi ekki í landsliðinu.

Gylfi er í endurhæfingu á Íslandi og var mættu í Kaplakrika í morgun þar sem hann reif í járnin, með í för var Geir Hallsteinsson.

Geir er einn merkasti maðurinn á Íslandi þegar kemur að handbolta, breytti leiknum og er af mörgum talinn einn fremsti handknattleiksmaður sem Ísland hefur átt. Þá er hann einnig faðir Loga Geirssonar sem var lengi atvinnumaður í sömu íþrótt í Þýskalandi.

Meira:
Kemur það fólki við hvað Gylfi gerir við peninga sína? „Ég reyni að fjárfesta og koma peningum vel fyrir“

Gylfi og Geir voru mættir í ræktina í Krikanum í dag og má búast við því að æfingin hafi verið hrikaleg. Mynd af þeim er hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

City og United vilja borga sömu upphæðina fyrir Maguire

City og United vilja borga sömu upphæðina fyrir Maguire
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stórstjarna þénar 31 milljón á viku: Ætlaði ekki að borga barnapíu sinni launin

Stórstjarna þénar 31 milljón á viku: Ætlaði ekki að borga barnapíu sinni launin
433Sport
Í gær

Fulham staðfestir söluna: Jón Dagur til AGF

Fulham staðfestir söluna: Jón Dagur til AGF
433Sport
Í gær

Sjáðu snekkjuna sem Ronaldo leigir á 28 milljónir á viku

Sjáðu snekkjuna sem Ronaldo leigir á 28 milljónir á viku
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Er að ganga í raðir United – Ólst upp við að styðja félagið

Sjáðu myndina: Er að ganga í raðir United – Ólst upp við að styðja félagið
433Sport
Í gær

Beckham tjáir ást sína á Íslandi í þessu myndskeiði: Gáfu rausnarlegt þjórfé

Beckham tjáir ást sína á Íslandi í þessu myndskeiði: Gáfu rausnarlegt þjórfé
433Sport
Í gær

Segir að slæmt tap ÍA hafi ekki komið á óvart: Sáum þetta á Englandi í vetur

Segir að slæmt tap ÍA hafi ekki komið á óvart: Sáum þetta á Englandi í vetur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hæstánægður með að Hazard sé farinn: ,,Ég þakka Guði fyrir það“

Hæstánægður með að Hazard sé farinn: ,,Ég þakka Guði fyrir það“