fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433Sport

Gylfi reif í lóðin með Geir Hallsteinssyni í Kaplakrika í dag – Sjáðu myndina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. nóvember 2018 12:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður Everton er staddur á Íslandi þar sem hann jafnar sig á meiðslum.

Gylfi meiddist í jafntefli gegn Chelsea um liðna helgi þar sem stigið var harkalega á ökkla hans. Sökum þess er Gylfi ekki í landsliðinu.

Gylfi er í endurhæfingu á Íslandi og var mættu í Kaplakrika í morgun þar sem hann reif í járnin, með í för var Geir Hallsteinsson.

Geir er einn merkasti maðurinn á Íslandi þegar kemur að handbolta, breytti leiknum og er af mörgum talinn einn fremsti handknattleiksmaður sem Ísland hefur átt. Þá er hann einnig faðir Loga Geirssonar sem var lengi atvinnumaður í sömu íþrótt í Þýskalandi.

Meira:
Kemur það fólki við hvað Gylfi gerir við peninga sína? „Ég reyni að fjárfesta og koma peningum vel fyrir“

Gylfi og Geir voru mættir í ræktina í Krikanum í dag og má búast við því að æfingin hafi verið hrikaleg. Mynd af þeim er hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Verður hún fyrsta konan sem fær svona stórt starf?

Verður hún fyrsta konan sem fær svona stórt starf?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Högg í maga Liverpool og United: De Ligt hefur tekið ákvörðun

Högg í maga Liverpool og United: De Ligt hefur tekið ákvörðun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Klopp gaf gott frí: Núna hefst alvaran í æfingaferð

Klopp gaf gott frí: Núna hefst alvaran í æfingaferð
433Sport
Í gær

Hiti í Kópavoginum eftir leik: ,,Þú verður að spyrja Sigga Jóns út í þetta“

Hiti í Kópavoginum eftir leik: ,,Þú verður að spyrja Sigga Jóns út í þetta“
433Sport
Í gær

Plús og mínus: Á ég von á Auðunni Blöndal?

Plús og mínus: Á ég von á Auðunni Blöndal?
433Sport
Í gær

Sjáðu krakkann sem spilaði fyrir aðallið Celtic í dag: ,,Hversu gamall er hann? Hvað er í gangi?“

Sjáðu krakkann sem spilaði fyrir aðallið Celtic í dag: ,,Hversu gamall er hann? Hvað er í gangi?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reif sig úr treyjunni og var refsað: Faðmaði dómarann

Reif sig úr treyjunni og var refsað: Faðmaði dómarann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg endurkoma í landsliðið: ,,Ég er enn að átta mig á þessu“

Ótrúleg endurkoma í landsliðið: ,,Ég er enn að átta mig á þessu“