fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019
433Sport

Sjáðu ótrúlegan reikning Ronaldo fyrir áfengi á mánudag – Tók 15 mínútur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. nóvember 2018 09:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo leikmaður Juventus hefur verið að nýta stutt frí sitt í London þar sem hann hefur fengið sér gott að borða og horft á tennis.

Á mánudaginn skellti hann sér inn á bar í Mayfair hverfunni í London en með í för var unnusta hans og tveir vinir.

Ronaldo keypti tvær flöskur af rauðvíni sem kona hans og vinir drukku en Ronaldo drekkur ekki áfengi.

Flöskurnar tvær kostuðu 27 þúsund pund eða 4,3 milljónir króna.

Hópurinn var á staðnum í fimmtán mínútur áður en hann yfirgaf staðinn en Ronaldo sá um að borga reikninginn.

Það ætti að vera lítið vandamál fyrir Ronaldo sem er einn launahæsti íþróttamaður allra tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Plús og mínus: Gæðaleysi einkenndi þessa viðureign

Plús og mínus: Gæðaleysi einkenndi þessa viðureign
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gríðarlega sorgmæddur og grét í marga klukkutíma: ,,Það hjálpaði að sjá börnin“

Gríðarlega sorgmæddur og grét í marga klukkutíma: ,,Það hjálpaði að sjá börnin“