fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433Sport

Andri Rúnar í landsliðið – Jóhann Berg ekki með

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. nóvember 2018 17:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Rúnar Bjarnason hefur verið kallaður í íslenska landsliðshópinn fyrir komandi verkefni.

Þetta staðfesti KSÍ nú rétt í þessu en Andri tekur stöðu Jóhanns Berg Guðmundssonar sem er meiddur.

Jói Berg fór meiddur af velli hjá Burnley í gær er liðið gerði markalaust jafntefli við Leicester City.

Andri hefur verið frábær fyrir lið Helsingborg á árinu og skoraði 16 deildarmörk er liðið tryggði sér sæti í efstu deild.

Andri er 27 ára gamall framherji en hann á að baki tvo landsleiki og hefur skorað í þeim eitt mark.

Ísland á leiki við Belgíu og Katar í þessum mánuði en leikurinn við Belga er keppnisleikur í Þjóðadeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Verður hún fyrsta konan sem fær svona stórt starf?

Verður hún fyrsta konan sem fær svona stórt starf?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Högg í maga Liverpool og United: De Ligt hefur tekið ákvörðun

Högg í maga Liverpool og United: De Ligt hefur tekið ákvörðun
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Klopp gaf gott frí: Núna hefst alvaran í æfingaferð

Klopp gaf gott frí: Núna hefst alvaran í æfingaferð
433Sport
Í gær

Hiti í Kópavoginum eftir leik: ,,Þú verður að spyrja Sigga Jóns út í þetta“

Hiti í Kópavoginum eftir leik: ,,Þú verður að spyrja Sigga Jóns út í þetta“
433Sport
Í gær

Plús og mínus: Á ég von á Auðunni Blöndal?

Plús og mínus: Á ég von á Auðunni Blöndal?
433Sport
Í gær

Sjáðu krakkann sem spilaði fyrir aðallið Celtic í dag: ,,Hversu gamall er hann? Hvað er í gangi?“

Sjáðu krakkann sem spilaði fyrir aðallið Celtic í dag: ,,Hversu gamall er hann? Hvað er í gangi?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reif sig úr treyjunni og var refsað: Faðmaði dómarann

Reif sig úr treyjunni og var refsað: Faðmaði dómarann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg endurkoma í landsliðið: ,,Ég er enn að átta mig á þessu“

Ótrúleg endurkoma í landsliðið: ,,Ég er enn að átta mig á þessu“