fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019
433Sport

Varð brjálaður eftir rautt spjald – ,,Þetta var síðasti leikurinn minn hérna“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. nóvember 2018 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wesley Sneijder, fyrrum leikmaður Inter Milan og Real Madrid, spilar með liði Al-Gharafa í Katar í dag.

Sneijder er kominn á seinni árin í boltanum en hann er 34 ára gamall og kom til Katar fyrr á árinu.

Fyrir það stoppaði Sneijder stutt hjá Nice í Frakklandi en lék áður með Galatasaray í fimm ár.

Hann er búinn að spila sinn síðasta leik í Katar ef marka má orð hans eftir 2-0 sigur á Quatar SC á dögunum.

Sneijder gerði bæði mörk Al-Gharafa í leiknum en fékk svo að líta rauða spjaldið undir lok leiksins.

,,Þetta var síðasti leikurinn minn í Katar,“ sagði Sneijder reiður er hann gekk af velli undir lokin.

Myndband af atvikinu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Plús og mínus: Gæðaleysi einkenndi þessa viðureign

Plús og mínus: Gæðaleysi einkenndi þessa viðureign
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gríðarlega sorgmæddur og grét í marga klukkutíma: ,,Það hjálpaði að sjá börnin“

Gríðarlega sorgmæddur og grét í marga klukkutíma: ,,Það hjálpaði að sjá börnin“