fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Sjáðu hvað Pogba er með á símanum sínum – Egóið er í lagi

Ritstjórn DV
Laugardaginn 10. nóvember 2018 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, leikmaður Manchester United, er klárlega í uppáhaldi hjá blaðamönnum á Englandi.

Pogba kemur sér oft í fréttirnar fyrir hluti utan vallar og hefur verið eitt heitasta umræðuefnið á árinu.

Hann er til að mynda sagður óánægður á Old Trafford og gæti reynt að komast burt á næsta ári.

Pogba mætti til æfinga í dag fyrir leik gegn Manchester City á morgun en óvíst er hvort hann verði heill heilsu.

Myndir náðust af Pogba í símanum fyrir utan æfingasvæði United í dag en símahulstur hans vekur athygli.

Þar má sjá að Pogba er búinn að skreyta símann og ákvað að skella mynd af sjálfum sér á hulstrið.

Athyglisvert en þetta má sjá hér fyrir neðan.




Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Í gær

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu