fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Blikar höfnuðu tilboði frá Ítalíu í Willum

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 12:08

Willum Þór í leik með Breiðablik.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik í Pepsi-deild karla fékk tilboð frá ítalska félaginu Spezia á dögunum.

Mbl.is greinir frá því í dag að Blikar hafi hafnað tilboð frá Ítölunum í hinn efnilega Willum Þór Willumsson

Þetta staðfesti Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdarstjóri Blika, í samtali við Mbl í morgun.

Willum er aðeins 20 ára gamall en hann var frábær fyrir Blika í Pepsi-deildinni í sumar og skoraði sex mörk í 19 leikjum.

Spezia hefur áður nælt í leikmann Breiðabliks en félagið fékk Svein Aron Guðjohnsen í sínar raðir í sumar.

Sveinn Aron hefur ekki fengið of mörg tækifæri fyrir Spezia sem leikur í næst efstu deild á Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Villa staðfestir gleðitíðindin

Villa staðfestir gleðitíðindin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag sagður á útleið – Þetta var síðasti naglinn í kistu hans

Ten Hag sagður á útleið – Þetta var síðasti naglinn í kistu hans