fbpx
Sunnudagur 16.júní 2019
433Sport

Hvernig fór trúin á íslenska liðinu á einu bretti? – ,,Ég skil ekki þessa umræðu“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. október 2018 12:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem áhuginn á íslenska landsliðinu í fótbolta hafi minnkað á einni nóttu, ef mið má taka af miðasölu á leiki karlalandsliðsins.

Síðustu ár hefur verið uppselt á alla heimaleiki liðsins og það langt fram í tímann. Nú þegar sex dagar eru í leik gegn Sviss í Þjóðadeildinni þá er mikið af miðum til.

Íslenska liðið fór á HM í sumar í fyrsta sinn, magnaður árangur. Liðið fékk svo tvo skelli gegn Sviss og Belgíuo

„Ég skil nú ekki al­veg þessa umræðu,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður við mbl.is.

,,Fyr­ir tveim­ur leikj­um síðan vor­um við á heims­meist­ara­mót­inu í fót­bolta – á stærsta sviðinu. Vissu­lega kom­umst við ekki upp úr riðlin­um þar en vor­um þó nokkuð ná­lægt því. Svo koma þjálf­ara­skipti og þessi skell­ur á móti Sviss, og tap gegn Belg­íu sem er efst á heimslista. En ég veit ekki af hverju fólk ætti ekki að koma og sjá okk­ur gegn sterku liði Sviss, því við vilj­um klár­lega hefna fyr­ir fyrri leik­inn. Ég á von á að völl­ur­inn verði full­ur á mánu­dag­inn. Liðið er byggt á sömu leik­mönn­um og voru á HM og hafa gert það sem við höf­um gert síðustu ár, og ég sé enga ástæðu til þess að við för­um í ein­hverja lægð núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Aron segir yngri leikmenn ekki taka nógu vel í hlutina: ,,Erum ekki að hrauna yfir þá eða gera lítið úr þeim“

Aron segir yngri leikmenn ekki taka nógu vel í hlutina: ,,Erum ekki að hrauna yfir þá eða gera lítið úr þeim“
433Sport
Í gær

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“
433Sport
Í gær

Plús og mínus: Auðvelt að vera reiður út í Ívar

Plús og mínus: Auðvelt að vera reiður út í Ívar
433Sport
Í gær

Rekinn og tekur sér árs frí frá boltanum

Rekinn og tekur sér árs frí frá boltanum
433Sport
Í gær

Logi segir Vesturbæinn sofa: Segja ekkert „Stórveldið þeirra stendur ekki í lappirnar gegn hatursorðræðu“

Logi segir Vesturbæinn sofa: Segja ekkert „Stórveldið þeirra stendur ekki í lappirnar gegn hatursorðræðu“
433Sport
Í gær

Fullyrða að United sé á eftir Longstaff

Fullyrða að United sé á eftir Longstaff
433Sport
Fyrir 2 dögum

Draumaliðið: Verðmætasta knattspyrnulið í heimi

Draumaliðið: Verðmætasta knattspyrnulið í heimi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sky: Sarri tekur við Juventus – Lampard snýr aftur

Sky: Sarri tekur við Juventus – Lampard snýr aftur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Gylfi og Alexandra í einkaflugvél á leið í brúðkaupið

Sjáðu myndirnar: Gylfi og Alexandra í einkaflugvél á leið í brúðkaupið