fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433Sport

Alfreð raðar inn mörkum – Á lista með mögnuðum leikmönnum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. október 2018 20:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason, leikmaður Augsburg, þarf ekki margar mínútur til að koma boltanum í netið.

Alfreð hefur komið frábærlega inn í lið Augsburg eftir meiðsli og er með fjögur mörk í tveimur leikjum.

Alfreð hefur skorað mark á 43 mínútna fresti sem er magnaður árangur en hann gerði þrennu fyrr á tímabilinu gegn Freiburg.

Ef skoðað er toppdeildir Evrópu þá er Alfreð annar á listanum en Paco Alcacer er með betri árangur.

Alcacer hefur raðað inn mörkum fyrir Borussia Dortmund en hann skorar mark á 13 mínútna fresti! Hann hefur aðeins spilað 81 mínútu á tímabilinu.

Aðeins einn leikmaður á Englandi kemst á listann en það er Eden Hazard, leikmaður Chelsea.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Átti frábært tímabil en fær ekki að fara með: Eiginkonan undrandi

Átti frábært tímabil en fær ekki að fara með: Eiginkonan undrandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leituðu Valsmenn til verri leikmanns? – ,,Því miður, þetta er Gary Martin fátæka mannsins“

Leituðu Valsmenn til verri leikmanns? – ,,Því miður, þetta er Gary Martin fátæka mannsins“