fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Vonar að FIFA lagi hræðilegan „galla“ Alberts – ,,Fattasmekkur hans hræðir mig meira en dauðinn“

433
Mánudaginn 8. október 2018 20:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson landsliðsmaður í knattspyrnu, gekk á dögunum í raðir AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni. Þar byrjar hann með látum.

Albert er nú staddur í Frakklandi þar sem hann er með íslenska landsliðinu í verkefni. Liðið leikur æfingaleik gegn Frökkum á fimmtudag, liðið mætir síðan Sviss í Þjóðadeildinni eftir slétta viku.

Albert Brynjar Ingason, leikmaður Fylkis, nafni og frændi Alberts vill að FIFA geri breytingar á honum í leik sínum, FIFA19.

Albert Brynjar hefur lengi verið hvítar gallabuxur sem frændi sinn notaði á heilanum, það hefur sést á samfélagsmiðlum.

Hann vill að FIFA bregði á leik og setji Albert í þessar buxur í leiknum. ,,TAkk FIFA fyrir að laga það að Petr Cech sé með hjálm,“ sagði Albert Brynjar á Twitter.

,,Núna lagið gallann varðandi frænda minn, Albert Guðmundsson þar sem hann sést í sínum hræðilegu en jafn framt uppáhalds hvítu gallabuxunum. Á meðan getið þið lagað einkunn hans.“

Hann hefur áður gert grín að buxum Alberts. ,,Hvað er hræðir mig meira en dauðinn? Fatasmekkurinn hjá litla frænda,“ skrifaði Albert eitt sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er hiti á Arnari í starfi? – „Þá heimta ég ekki að þættinum sé cancelað og að Gísli Einarsson sé rekinn“

Er hiti á Arnari í starfi? – „Þá heimta ég ekki að þættinum sé cancelað og að Gísli Einarsson sé rekinn“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“