fbpx
Sunnudagur 19.maí 2019
433Sport

Gylfi er bestur á Englandi um þessar mundir – Jóhann Berg á hraðri uppleið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. október 2018 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, síðustu vikur. Þetta kemur fram hjá Sky Sports.

Power ranking er tölfræðibanki sem Sky heldur utan um og skoðar síðustu vikur í ensku úrvalsdeildinni.

Þar er Gylfi bestur en hann skoraði magnað sigurmark gegn Leicester um helgina, helgina á undan hafði hann skorað tvö mörk í sigri á Fulham. Gylfi var í þriðja sæti fyrir viku.

Á eftir Gylfa kemur Alexandre Lacazette framherji Arsenal og Eden Hazard er í því þriðja.

Jóhann Berg Guðmundsson kantmaður Burnley lagði upp mark liðsins gegn Huddersfield um helgina og fer úr 23 sæti og í það ellefta.

Listinn er hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Átti frábært tímabil en fær ekki að fara með: Eiginkonan undrandi

Átti frábært tímabil en fær ekki að fara með: Eiginkonan undrandi
433Sport
Í gær

Leituðu Valsmenn til verri leikmanns? – ,,Því miður, þetta er Gary Martin fátæka mannsins“

Leituðu Valsmenn til verri leikmanns? – ,,Því miður, þetta er Gary Martin fátæka mannsins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Njarðvík minnist Gísla Fowler sem var myrtur í Noregi: ,,Var góður dómari og menn komust ekki upp með neitt múður“

Njarðvík minnist Gísla Fowler sem var myrtur í Noregi: ,,Var góður dómari og menn komust ekki upp með neitt múður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Of dýr fyrir Svíana og vill ekki aftur til Rússlands: ,,Vonandi breyttir tímar hjá mér með landsliðinu“

Of dýr fyrir Svíana og vill ekki aftur til Rússlands: ,,Vonandi breyttir tímar hjá mér með landsliðinu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert og félagar höfnuðu boði Liverpool

Albert og félagar höfnuðu boði Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skammarleg hegðun: Sparkaði hressilega í liggjandi leikmann

Skammarleg hegðun: Sparkaði hressilega í liggjandi leikmann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keyptur fyrir sex milljónir í janúar – Seldur í dag fyrir 52 milljónir

Keyptur fyrir sex milljónir í janúar – Seldur í dag fyrir 52 milljónir
433Sport
Fyrir 3 dögum

Eru þetta laun Gary Martin hjá Val? – Hjörvar fer yfir málið – ,,Ömurleg framkoma“

Eru þetta laun Gary Martin hjá Val? – Hjörvar fer yfir málið – ,,Ömurleg framkoma“