fbpx
Miðvikudagur 19.júní 2019
433Sport

Svo stoltur að hafa spilað gegn Messi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 4. október 2018 17:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi átti frábæran leik í gær er Barcelona vann 4-2 sigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.

Harry Winks, leikmaður Tottenham, var svekktur með úrslitin í gær en gat tekið eitt jákvætt með heim.

Winks fékk að spila gegn Messi sem er að hans mati besti leikmaður sögunnar.

,,Ég naut þess. Að spila gegn honum var mikill heiður. Takið úrslitin burt og þetta var skemmtileg reynsla,“ sagði Winks.

,,Eftir mörg ár þá get ég horft til baka og sagt að ég hafi – að mínu mati – spilað við besta leiimann sögunnar.“

,,Það er erfitt að fara yfir það núna því við töpuðum og það er það mikilvægasta. Ég er miður mín.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ensk blöð segja Gylfa og Alexöndru svar Íslands við Beckham og Posh

Ensk blöð segja Gylfa og Alexöndru svar Íslands við Beckham og Posh
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United að gefast upp á Wan-Bissaka: Skoða tvo aðra kosti

United að gefast upp á Wan-Bissaka: Skoða tvo aðra kosti
433Sport
Fyrir 3 dögum

Salah vill ekki fara frá Liverpool

Salah vill ekki fara frá Liverpool
433Sport
Fyrir 3 dögum

10 leikmenn á sölulista Barcelona

10 leikmenn á sölulista Barcelona