fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Starfsfólk KSÍ hefur kvartað undan álagi – ,,Stjórn og framkvæmdastjóri taka málið alvarlega“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. október 2018 10:01

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsfólk KSÍ hefur lýst áhyggjum sínum af hversu mikið vinnuálag er hjá sambandinu.

Knattspyrnusamband Íslands er með fáa starfsmenn miðað við umfangs þess sem fer í allt mótahald og umfang landsliða.

Þannig fór Heimsmeistaramótið í knattspyrnu í sumar með mikla orku starfsmanna, sambandið var með fáa starsfmenn sem gengu í öll verk. Hjá stærri knattspyrnusamböndum eru miklu fleiri starfsmenn.

,,Stjórn hefur mótttekið bréf frá starfsfólki sambandsins, dags. 31. ágúst 2018, þar sem lýst er yfir
áhyggjum af vinnuálagi,“
segir í fundargerð knattspyrnusambandsins.

Stjórn KSÍ lítur alvarlegum augum á þetta ástand og mun bregðast við því.

,,Stjórn og framkvæmdastjóri taka málið alvarlega og munu bregðast við, m.a. í samráði við heilsufyrirtækið Auðnast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus
433Sport
Í gær

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni
433Sport
Í gær

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche