fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2019
433Sport

Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni: Ronaldo vann á Old Trafford – Íslendingar fengu skell

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. október 2018 20:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United þurfti að sætta sig við tap í Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið fékk Juventus í heimsókn.

Cristiano Ronaldo sneri aftur á Old Trafford í kvöld en tókst ekki að komast á blað í endurkomunni.

Aðeins eitt mark var skorað í Manchester en það gerði Paulo Dybala fyrir Juventus í fyrri hálfleik.

Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson fengu skell á sama tíma er CSKA Moskva heimsótti Roma.

Roma reyndist of stór biti fyrir rússnenska félagið í kvöld en Edin Dzeko gerði tvö mörk í öruggum 3-0 sigri.

Manchester City vann Shakhtar Donetsk örugglega þar sem þeir David Silva, Aymeric Laporte og Bernardo Silva skoruðu í 3-0 sigri.

Real Madrid vann þá Viktoria Plzen 2-1 á Spáni, Hoffenheim og Lyon skildu jöfn 3-3 í fjörugum leik og Ajax hafði betur 1-0 heima gegn Benfica.

Manchester United 0-1 Juventus
0-1 Paulo Dybala(17′)

Roma 3-0 CSKA Moskva
1-0 Edin Dzeko(30′)
2-0 Edin Dzeko(43′)
3-0 Cengiz Under(50′)

Real Madrid 2-1 Plzen
1-0 Karim Benzema(11′)
2-0 Marcelo(56′)
2-1 Patrik Hrosovsky(79′)

Shakhtar Donetsk 0-3 Manchester City
0-1 David Silva(30′)
0-2 Aymeric Laporte(35′)
0-3 Bernardo Silva(71′)

Hoffenheim 3-3 Lyon
0-1 Bertrand Traore(27′)
1-1 Andrej Kramaric(33′)
2-1 Andrej Kramaric(47′)
2-2 Tanguy Ndombele(59′)
2-3 Memphis Depay(67′)
3-3 Joelinton(90′)

Ajax 1-0 Benfica
1-0 Noussair Mazraoui(90′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heiðar Austmann ítrekar að þetta sé ekki „Facerape“: Getur þú lánað honum þennan bol?

Heiðar Austmann ítrekar að þetta sé ekki „Facerape“: Getur þú lánað honum þennan bol?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Búið að ákæra Sarri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun utanríkisráðherra styðja erkifjendur sína í kvöld? – Kokkur Morgunblaðsins gæti fagnað sigri

Mun utanríkisráðherra styðja erkifjendur sína í kvöld? – Kokkur Morgunblaðsins gæti fagnað sigri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hollywood stjarna átti að vita betur: Ákvörðun sem fór illa í marga

Hollywood stjarna átti að vita betur: Ákvörðun sem fór illa í marga
433Sport
Í gær

Höskuldur að semja aftur við Blika: Vandræði hjá stjörnu liðsins sem gæti óvænt farið

Höskuldur að semja aftur við Blika: Vandræði hjá stjörnu liðsins sem gæti óvænt farið
433Sport
Í gær

Reyndi að sannfæra hann á undarlegan hátt: Neitaði að horfa í augun á honum – ,,Vissi um leið að þetta myndi ekki ganga upp“

Reyndi að sannfæra hann á undarlegan hátt: Neitaði að horfa í augun á honum – ,,Vissi um leið að þetta myndi ekki ganga upp“
433Sport
Í gær

Mætti á sína fyrstu æfingu í dag eftir handtöku: Sakaður um ofbeldi gegn konu

Mætti á sína fyrstu æfingu í dag eftir handtöku: Sakaður um ofbeldi gegn konu
433Sport
Í gær

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sverrir og félagar kunna að fagna titlum – Sjáðu ástríðuna

Sverrir og félagar kunna að fagna titlum – Sjáðu ástríðuna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt