fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433Sport

Sjáðu myndirnar: Ronaldo mætti með 300 milljóna króna úr að ræða við fréttamenn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. október 2018 10:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo mætti á sinn gamla heimavöll í gær að ræða við fréttamenn en Juventus heimsækir Manchester United í kvöld.

Það sem vakti mesta athygli var úrið sem Ronaldo skartaði en það er af tegundinni, Jacob&Co Caviar Tourbillon.

Úrið kostar meira en 300 milljónir króna en það er með 424 demöntum á.

Úrið er glæsilegt en Ronaldo á afar myndarlegt safn af úrum eins og margir atvinnumenn í knattspyrnu.

Fáir eiga þó svona grip eins og Ronaldo skartaði í gær en það má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Verðlaunum Gylfa stolið – ,,Segið honum að ég sé með þau“

Verðlaunum Gylfa stolið – ,,Segið honum að ég sé með þau“
433Sport
Í gær

Eiður Smári grínast í Gylfa eftir frábæra frammistöðu – Sjáðu hvað hann sagði

Eiður Smári grínast í Gylfa eftir frábæra frammistöðu – Sjáðu hvað hann sagði
433Sport
Í gær

Ronaldo vildi ekki hlusta á öskrið – Svona lét hann í kringum Ferguson

Ronaldo vildi ekki hlusta á öskrið – Svona lét hann í kringum Ferguson
433Sport
Í gær

Arsene Wenger völlurinn?

Arsene Wenger völlurinn?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bolað burt og var ráðalaus: ,,Langaði að opna Twitter eða Instagram á hverjum degi“

Bolað burt og var ráðalaus: ,,Langaði að opna Twitter eða Instagram á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kvennalið Manchester United óstöðvandi – Fögnuðu sigri í deildinni

Kvennalið Manchester United óstöðvandi – Fögnuðu sigri í deildinni