fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433Sport

Bendir á að Heimir Hallgrímsson væri góður kostur fyrir Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. október 2018 14:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands er ennþá án starfs en hann hætti með landsliðið eftir Heimsmeistaramótið í Rússlandi.

Heimir lét af störfum eftir magnað starf með landsliðið en hann hafði verið í kringum lðið í sjö ár.

Fyrst sem aðstoðarþjálfari, svo stýrði hann liðinu með Lars Lagerback og loks stýrði hann liðinu einn inn á HM í Rússlandi.

Heimr hefur verið orðaður við störf í MLS deildinni í Bandaríkjunum en hann hefur fengið nokkur tilboð víðs vegar úr heiminum sem hann hefur hafnað.

Mikael Marinó Rivera bendir spænskum fjölmiðlum á það í dag að Heimir gæti verið góður kostur fyrir Real Madrid.

Julen Lopetegui er við það að missa starfið sitt á Santiago Bernabeu, væri Heimir góður kostur fyrir þetta stórveldi?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Gylfi: Fallegt og blautt gras gerði De Gea erfitt fyrir

Gylfi: Fallegt og blautt gras gerði De Gea erfitt fyrir
433Sport
Í gær

Gylfi á meðal bestu manna í stórkostlegum sigri

Gylfi á meðal bestu manna í stórkostlegum sigri
433Sport
Í gær

Hetjurnar í París fá verðlaun: Reyndu að bjarga Notre Dame

Hetjurnar í París fá verðlaun: Reyndu að bjarga Notre Dame
433Sport
Í gær

Sagan fræga um þurra grasið var ekki sönn: ,,Djöfull er hann klikkaður hann Óli, hvað er hann að segja?“

Sagan fræga um þurra grasið var ekki sönn: ,,Djöfull er hann klikkaður hann Óli, hvað er hann að segja?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Atli sakar þá um ömurleg vinnubrögð: Heyrði af þessu í fjölmiðlum – ,,Þú ert ekki bara allt í einu grafinn“

Atli sakar þá um ömurleg vinnubrögð: Heyrði af þessu í fjölmiðlum – ,,Þú ert ekki bara allt í einu grafinn“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Konurnar og karlarnir geta fagnað saman

Konurnar og karlarnir geta fagnað saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er verðlaunaféð fyrir konur til skammar? – ,,Nóg fyrir nýjum kjól og klippingu“

Er verðlaunaféð fyrir konur til skammar? – ,,Nóg fyrir nýjum kjól og klippingu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Heimta stemningu og borga flug fyrir stuðningsmennina

Heimta stemningu og borga flug fyrir stuðningsmennina