fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Hefði aldrei yfirgefið Arsenal hefði Wenger verið um kyrrt

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. október 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Wilshere, leikmaður West Ham, hefði aldrei yfirgefið félagið í sumar hefði Arsene Wenger verið um kyrrt.

Wilshere sagði bless við Arsenal eftir komu Unai Emery en hann hafði ekki hug á að nota miðjumanninn.

WIlshere var dáður af Wenger og vildi Frakkinn mikið halda leikmanninum hjá félaginu.

,,Ef Arsene hefði verið þarna áfram þá hefði ég verið um kyrrt eftir það sem hann gerði fyrir mig og traustið sem hann sýndi mér,“ sagði Wilshere.

,,Hann gaf mér fyrirliðabandið og sýndi mér svo mikla virðingu. Ég var búinn að samþykkja að vera áfram en svo fór hann og það breytti hlutunum.“

,,Arsene sagði mér að vera áfram og berjast um sæti í liðinu. Ég þekki Arsene og vissi að hann myndi treysta mér svo ég vissi að ég gæti gert það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“