fbpx
Sunnudagur 22.september 2019  |
433

,,Vinir mínir annað hvort í fangelsi eða dánir“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. október 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Moura, leikmaður Tottenham, hefur opnað sig um erfiða æsku en hann er uppalinn í Sao Paulo í Brasilíu.

Lucas er 26 ára gamall í dag en hann kom til Tottenham í janúarglugganum frá Paris Saint-Germain.

Þar lék Lucas í fimm ár en hann samdi við PSG eftir dvöl hjá Sao Paulo. Lucas skoraði 34 mörk í 153 deildarleikjum í Frakklandi.

Hann segir að draumurinn hafi alltaf verið að gerast fótboltamaður og fór aðra leið og vinir hans í Brasilíu.

,,Ég átti vini sem ákváðu að völdu það að gerast glæpamenn. Sumir eru í fangelsi og aðrir eru dánir. Þeir kusu rangt,“ sagði Lucas.

,,Ég spilaði mikið af fótbolta á götunni. Það var alltaf minn draumur að gerast fótboltamaður.“

,,Það er ástæðan fyrir því að ég fór ekki sömu leið. Ég hef alltaf haft trú á því að ég gæti upplifað drauminn, að gefa fjölskyldu minni annað líf.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kennarasleikjan
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liverpool vann á Stamford Bridge – Magnaður sigur Arsenal

Liverpool vann á Stamford Bridge – Magnaður sigur Arsenal
433
Fyrir 5 klukkutímum

Albert mikilvægur í sigri AZ

Albert mikilvægur í sigri AZ
433
Fyrir 6 klukkutímum

Mourinho sá United tapa: ,,Ekkert betri en undir minni stjórn“

Mourinho sá United tapa: ,,Ekkert betri en undir minni stjórn“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Grindavík fallið en baráttan um Evrópu galopin – Allt undir í síðustu umferð

Grindavík fallið en baráttan um Evrópu galopin – Allt undir í síðustu umferð
433
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo um Neymar: ,,Þarft að selja blöðin“

Ronaldo um Neymar: ,,Þarft að selja blöðin“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

‘Ósýnilegur’ Gylfi Þór fær að heyra það: ,,Aldrei séð neinn fela sig svona mikið“

‘Ósýnilegur’ Gylfi Þór fær að heyra það: ,,Aldrei séð neinn fela sig svona mikið“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Zidane nennir engu rugli – ,,Segja að ég sé farinn“

Zidane nennir engu rugli – ,,Segja að ég sé farinn“
433
Fyrir 11 klukkutímum

Lampard ætlaði að semja við annað félag – Þessi kom til bjargar

Lampard ætlaði að semja við annað félag – Þessi kom til bjargar