fbpx
Miðvikudagur 19.júní 2019
433Sport

10 verðmætustu knattspyrnumenn Íslands – Gylfi í sérflokki og tveir í viðbót metnir á yfir milljarð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. október 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er í algjörum sérflokki þegar kemur að markaðsvirði íslenskra knattspyrnumanna.

Það er vefurinn Transfermarkt sem heldur utan um slíka tölfræði. Þar er Gylfi metinn á 3,9 milljarða íslenskra króna.

Samningsstaða, aldur og hvað leikmaður er að gera innan vallar hefur áhrif á svona hluti.

Alfreð Finnbogason kemur næstur á eftir Gylfa en markaðsvirði hans er 1,57 milljarður íslenskra króna.

Jóhann Berg Guðmundsson er svo í þriðja sætinu en virði hans er 1,3 milljarður í dag.

Ragnar Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson ásamt fleirum koma svo þar á eftir. Samantekt um þetta er hér að neðan.


1) Gylfi Þór Sigurðsson (Everton) – 3,9 milljarðar íslenskra króna


2) Alfreð Finnbogason (Augsburg) – 1,57 milljarður íslenskra króna


3) Jóhann Berg Guðmundsson (Burnley) – 1,3 milljarður íslenskra króna


4) Ragnar Sigurðsson (Rostov) – 525 milljónir íslenskra króna


5) Sverrir Ingi Ingason (Rostov) – 420 milljónir íslenskra króna


6) Hörður Björgvin Magnússon (CSKA Moskvu) – 368 milljónir íslenskra króna

Ljósmynd: DV/Hanna

7-10) – Aron Einar Gunnarsson (Cardiff) – 328 milljónir íslenskra króna


7-10) Jón Daði Böðvarsson (Reading) – 328 milljónir íslenskra króna


7-10) Viðar Örn Kjartansson (Rostov) – 328 milljónir íslenskra króna


7-10) Rúnar Alex Rúnarsson (Dijon) – 328 milljónir íslenskra króna

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta sagði spámaðurinn Gústi Gylfa við Gumma Ben: ,,Þið getið spurt hann“

Þetta sagði spámaðurinn Gústi Gylfa við Gumma Ben: ,,Þið getið spurt hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rúnar Páll: Við brotnuðum bara

Rúnar Páll: Við brotnuðum bara
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mikael sendi Haraldi sjóðheita pillu: ,,Skelfilegur og er 30 kílóum of þungur – hvað er að gerast þarna?“

Mikael sendi Haraldi sjóðheita pillu: ,,Skelfilegur og er 30 kílóum of þungur – hvað er að gerast þarna?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýi boltinn á Englandi fær frábær viðbrögð – Sjáðu myndirnar

Nýi boltinn á Englandi fær frábær viðbrögð – Sjáðu myndirnar