fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Stjarna Sviss þurfti að verja sig gegn Rúnari Má – Veit ekki hver hann er

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. október 2018 17:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xherdan Shaqiri, leikmaður Liverpool og Sviss, lenti í smá rifrildi við Rúnar Má Sigurjónsson, leikmann Íslands í vikunni.

Shaqiri hefur nú tjá sig um þetta atvik á Laugardalsvelli en hann segist hafa reynt að verja sig gegn Rúnari.

Shaqiri er ein skærasta stjarna Sviss en hann segir að Rúnar sé ansi ákafur leikmaður sem getur skapað hættu.

Einnig vissi Shaqiri ekki að Rúnar væri á mála hjá Grasshoppers sem spilar einmitt í efstu deild í Sviss.

,,Er hann að spila fyrir Grasshoppers? Hann var ansi ákafur,“ sagði Shaqiri við blaðamenn.

,,Eins og allir tæknilegir leikmenn þá þarf ég að verja mig. Ég get ekki alltaf sagt ‘Komdu og sparkaðu í mig!’

Rúnar tjáði sig einnig um atvikið fyrr í vikunni og sagði að það sem gerðist á vellinum færi ekki lengra en það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta
433Sport
Í gær

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar