fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Fékk sér húðflúr með nafni besta vinar síns sem féll frá í fyrra

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. október 2018 20:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuheimurinn varð fyrir áfalli í fyrra þegar greint var frá því að hinn ungi Bradley Lowery hafði tapað baráttu sinni við krabbamein.

Lowery var enskum knattspyrnuaðdáendum mjög kunnur og fékk reglulega styrk frá félögum í efsstu deild.,

Lowery greindist með mjög sjaldgæft krabbamein og var það mikið áfall þegar hann tapaði þeirri baráttu.

Það var sérstaklega mikið áfall fyrir Jermain Defoe, leikmann Bournemouth, sem kallaði Lowery ‘sinn besta vin’.

Lowery var mikill stuðningmaður Sunderland, liðinu sem Defoe lék með á þeim tíma, og var reglulega heiðursgestur á leikjum.

Síðustu mánuði Lowery þá var Defoe ávallt til staðar og eyddi tíma með stráknum sem leit á leikmanninn sem hetjuna sína.

Defoe hefur nú ákveðið að heiðra minningu Lowery og fékk sér húðflúr með nafni stráksins.

Virkilega fallegt en myndir Defoe og húðflúrinu má sjá hér fyrir neðan.

 The Bournemouth striker has decided to get his 'best mate's' name tattooed on to his arm
 Bournemouth shared a video of the hotshot getting inked this afternoon
 Now he will have a permanent reminder of the child who touched his heart
 This snap of Lowery asleep in the arms of Defoe touched the world

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum