fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2019
433Sport

Varð fyrir kynþáttaníði, keyrði fullur og pissaði í lögreglubílnum – Allt sama kvöldið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. október 2018 08:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trevor Sinclair fyrrum kantmaður enska landsliðsins missti stjórn á sér fyrir tæpu ári þegar hann var staddur á veitingastað í Englandi.

Sinclair var úti að borða þegar kona gekk að honum, klappaði honum á hausinn og kallaði hann „súkkulaðihaus“.

,,Þetta var slæmt kvöld, hræðilegt kvöld þar sem ég missti stjórn á mér,“ sagði Sinclair.

,,Ég fór heim eftir þetta en hugsaði svo að þetta myndi ég ekki láta yfir mig ganga, ég fékk son minn til að hringja í lögregluna en var áfram reiður. Ég hefði átt að taka hjólið en ég fór á bílnum.“

Sinclair keyrði um miðbæ Lytham þar sem hlutirnir fóru illa. ,,Það var kona að koma úr leigubíl, ég var á rafmagnsbíl og hún heyrð því ekkert. Ég bremsaði og bíllinn strauk hana, hún meiddist ekki illa sem betur fer.“

Lögreglan kom á svæðið og handtók Sinclair. ,,Ég sagðist hafa verið að drekka og þeir settu mig í bílinn, ég var þar lengi og var að berja á rúðuna og segja þeim að ég væri að pissa á mig. Þeir hlustuðu ekkert, ég kenni þeim ekki um að hafa pissað í bílinn.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heiðar Austmann ítrekar að þetta sé ekki „Facerape“: Getur þú lánað honum þennan bol?

Heiðar Austmann ítrekar að þetta sé ekki „Facerape“: Getur þú lánað honum þennan bol?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Búið að ákæra Sarri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mun utanríkisráðherra styðja erkifjendur sína í kvöld? – Kokkur Morgunblaðsins gæti fagnað sigri

Mun utanríkisráðherra styðja erkifjendur sína í kvöld? – Kokkur Morgunblaðsins gæti fagnað sigri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hollywood stjarna átti að vita betur: Ákvörðun sem fór illa í marga

Hollywood stjarna átti að vita betur: Ákvörðun sem fór illa í marga
433Sport
Í gær

Höskuldur að semja aftur við Blika: Vandræði hjá stjörnu liðsins sem gæti óvænt farið

Höskuldur að semja aftur við Blika: Vandræði hjá stjörnu liðsins sem gæti óvænt farið
433Sport
Í gær

Reyndi að sannfæra hann á undarlegan hátt: Neitaði að horfa í augun á honum – ,,Vissi um leið að þetta myndi ekki ganga upp“

Reyndi að sannfæra hann á undarlegan hátt: Neitaði að horfa í augun á honum – ,,Vissi um leið að þetta myndi ekki ganga upp“
433Sport
Í gær

Mætti á sína fyrstu æfingu í dag eftir handtöku: Sakaður um ofbeldi gegn konu

Mætti á sína fyrstu æfingu í dag eftir handtöku: Sakaður um ofbeldi gegn konu
433Sport
Í gær

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sverrir og félagar kunna að fagna titlum – Sjáðu ástríðuna

Sverrir og félagar kunna að fagna titlum – Sjáðu ástríðuna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt