fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Síðustu tíu leikmennirnir sem Mourinho fékk til Chelsea – Hvar eru þeir í dag?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. október 2018 19:59

Nathan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hafi fengið nokkra athyglisverða leikmenn til Chelsea á sínum tíma.

Mourinho réð þó ekki öllu hjá bláliðum en talið er að hann hafi yfirleitt haft lokaorðið þegar kom að kaupum.

Það er athyglisvert að skoða síðustu tíu leikmennina sem Mourinho fékk til Chelsea áður en hann var rekinn.

Aðeins einn leikmaður af þessum tíu fær að spila og það er spænski vængmaðurinn Pedro.

Annars eru leikmenn annað hvort farnir frá Chelsea eða spila annars staðar á láni.

Hér má sjá síðustu tíu leikmennina sem Mourinho fékk til félagsins.

Nathan
Verð: 4,5 milljónir punda
Keyptur frá: Atletico Paranense
Félag í dag: Chelsea (Á láni hjá Atletico Mineiro)

Joseph Colley
Verð: Óvitað
Keyptur frá: Brommapojkarna
Félag í dag: Chelsea (Samningslaus í sumar)

Asmir Begovic
Verð: 8 milljónir punda
Keyptur frá: Stoke
Félag í dag: Bournemouth

Danilo Pantic
Verð: 1,25 milljónir punda
Keyptur frá: Partizan
Félag í dag: Chelsea (Á láni hjá Partizan)

Baba Rahman
Verð: 14 milljónir punda
Keyptur frá: Augsburg
Félag: Chelsea (Schalke á láni)

Pedro
Verð: 21 milljón punda
Keyptur frá: Barcelona
Félag í dag: Chelsea

Kenedy
Verð: 6,3 milljónir punda
Keyptur frá: Fluminese
Félag í dag: Chelsea (Á láni hjá Newcastle)

Papy Djilobodji
Verð: 2,7 milljónir punda
Keyptur frá: Nantes
Félag í dag: Samningslaus

Michel Hector
Verð: 4 milljónir punda
Keyptur frá: Reading
Félag í dag: Chelsea (Á láni hjá Sheffield Wednesday)

Marco Amelia
Verð: Frítt
Keyptur frá: Á frjálsri sölu eftir dvöl hjá Lupa Roma
Félag í dag: Samningslaus

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Beitir Ólafsson úr KR í HK

Beitir Ólafsson úr KR í HK
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er tölfræðin hjá Slot sem er sagður taka við Liverpool í sumar

Svona er tölfræðin hjá Slot sem er sagður taka við Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Búist við að fjöldinn allur komi saman úr skápnum í næsta mánuði

Búist við að fjöldinn allur komi saman úr skápnum í næsta mánuði