fbpx
Laugardagur 23.mars 2019
433Sport

Hamren er með nálgun sem við Íslendingar þekkjum lítið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. október 2018 09:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari segir að samvinna hans með Erik Hamren gangi með ágætum.

Erfiðlega hefur gengið hjá þeim félögum í byrjun en íslenska liðið hefur tapað öllum þremur leikjum sínum í Þjóðadeildinni. Liðið hefur fengið á sig 11 mörk og skorað eitt.

Freyr segir að nálgun Hamren á leikinn sé öðruvísi en við Íslendingar þekkjum.

„Þetta tekur tíma. Ég þekkti manninn lítið sem ekkert þegar við byrjuðum að vinna saman og eins og strákarnir eru búnir að segja í viðtölum þá er hann mikið í að tala við leikmenn,“ sagði Freyr á Stöð2 Sport.

Hamren vill mikið setjast niður með leikmönnum og fara yfir sviðið þannig.

„Hann er með öðruvísi nálgun en við þekkjum. Hann er mjög mikið í einn á einn. Hann gefur mikið „feedback“ og það er öðruvísi áreiti. Samvinnan gengur vel en við erum enn að læra á hvor annan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jói Berg var við það að snappa: ,,Það mátti varla snerta þá“

Jói Berg var við það að snappa: ,,Það mátti varla snerta þá“
433Sport
Í gær

Raggi Sig sem var besti maður Íslands: ,,Þeir voru gjörsamlega óþolandi“

Raggi Sig sem var besti maður Íslands: ,,Þeir voru gjörsamlega óþolandi“
433Sport
Í gær

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“
433Sport
Í gær

Viðar sagði Kjartani að halda kjafti: Sjáðu myndirnar

Viðar sagði Kjartani að halda kjafti: Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöld: Kemur fyrsti sigur Hamren?

Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöld: Kemur fyrsti sigur Hamren?
433Sport
Í gær

Adam Johnson sleppt úr fangelsi: Má ekki vera einn með barninu sínu

Adam Johnson sleppt úr fangelsi: Má ekki vera einn með barninu sínu