fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2019
433Sport

Crouch lánaði Lady Gaga jakkafötin

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. október 2018 20:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Crouch, leikmaður Stoke City á Englandi, er mikill húmoristi og er reglulega fyndinn á samskiptamiðlum.

Crouch birti skemmtilega færslu á Twitter síðu sína í kvöld en hann er nýbúinn að sjá kvikmyndina A Star is Born.

Þau Bradley Cooper og Lady Gaga fara með aðalhlutverk í myndinni sem hefur fengið frábæra dóma.

Lady Gaga hefur síðustu ár vakið athygli fyrir klæðnað sinn en í þetta skiptið hlýtur Crouch að fá hrósið.

Söngkonan má þakka Crouch fyrir þessi jakkaföt eins og hann grínast með á Twitter en hann segist hafa lánað henni fötin fyrir frumsýninguna.

,,A Star is Born er ein besta kvikmynd sem ég hef séð í langan tíma. Ég fýla hana svo mikið að ég lánaði Lady Gaga jakkafötin mín,“ skrifaði Crouch.

Crouch er yfir tveir metrar á hæð og eins og má sjá hér fyrir neðan lítur út fyrir að Gaga sé í allt of stórum fötum en svona er víst tískan í dag.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heiðar Austmann ítrekar að þetta sé ekki „Facerape“: Getur þú lánað honum þennan bol?

Heiðar Austmann ítrekar að þetta sé ekki „Facerape“: Getur þú lánað honum þennan bol?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Búið að ákæra Sarri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mun utanríkisráðherra styðja erkifjendur sína í kvöld? – Kokkur Morgunblaðsins gæti fagnað sigri

Mun utanríkisráðherra styðja erkifjendur sína í kvöld? – Kokkur Morgunblaðsins gæti fagnað sigri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hollywood stjarna átti að vita betur: Ákvörðun sem fór illa í marga

Hollywood stjarna átti að vita betur: Ákvörðun sem fór illa í marga
433Sport
Í gær

Höskuldur að semja aftur við Blika: Vandræði hjá stjörnu liðsins sem gæti óvænt farið

Höskuldur að semja aftur við Blika: Vandræði hjá stjörnu liðsins sem gæti óvænt farið
433Sport
Í gær

Reyndi að sannfæra hann á undarlegan hátt: Neitaði að horfa í augun á honum – ,,Vissi um leið að þetta myndi ekki ganga upp“

Reyndi að sannfæra hann á undarlegan hátt: Neitaði að horfa í augun á honum – ,,Vissi um leið að þetta myndi ekki ganga upp“
433Sport
Í gær

Mætti á sína fyrstu æfingu í dag eftir handtöku: Sakaður um ofbeldi gegn konu

Mætti á sína fyrstu æfingu í dag eftir handtöku: Sakaður um ofbeldi gegn konu
433Sport
Í gær

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sverrir og félagar kunna að fagna titlum – Sjáðu ástríðuna

Sverrir og félagar kunna að fagna titlum – Sjáðu ástríðuna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt