fbpx
Þriðjudagur 17.september 2019  |
433

England að valta yfir Spán

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. október 2018 19:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að enska landsliðið hafi komið mörgum á óvart í kvöld en liðið spilar nú við Spán í Þjóðadeildinni.

Liðin áttust við fyrr á árinu á Wembley og þá hafði spænska liðið betur með tveimur mörkum gegn einu.

England mætti gríðarlega öflugt til leiks í kvöld og komst yfir á 16. mínútu með marki frá Raheem Sterling.

Stuttu síðar bætti Marcus Rashford við öðru marki Englands áður en Sterling bætti við sínu öðru og kom Englandi í 3-0!

Staðan í leikhléi er því 3-0 fyrir Englandi en þetta er í fyrsta sinn frá 1987 sem England skorar á Spáni í landsleik.

England hefur aðeins verið 30 prósent með boltann og hefur átt fimm mark tilraunir gegn tíu frá heimamönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fengu þeir störfin vegna húðlitarins?

Fengu þeir störfin vegna húðlitarins?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hissa á að konan sé ekki farin frá honum – Þurfa oft að draga hann burt

Hissa á að konan sé ekki farin frá honum – Þurfa oft að draga hann burt
433
Fyrir 9 klukkutímum

Gat ekkert hjá Arsenal en Dzeko þekkir gæðin

Gat ekkert hjá Arsenal en Dzeko þekkir gæðin
433
Fyrir 9 klukkutímum

Nýjasta stjarna Chelsea er pirruð – Þetta er talan sem hann fær

Nýjasta stjarna Chelsea er pirruð – Þetta er talan sem hann fær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hrunið í Laugardalnum ævintýralegt: Slæmur mórall í allt sumar – „Þórhallur hefur ekkert erindi í þetta“

Hrunið í Laugardalnum ævintýralegt: Slæmur mórall í allt sumar – „Þórhallur hefur ekkert erindi í þetta“
433
Fyrir 12 klukkutímum

Uppselt á leikinn við Frakkland

Uppselt á leikinn við Frakkland
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 140 milljónir í boði

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 140 milljónir í boði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu einlægan Ronaldo gráta í viðtali: Ræddi um föður sinn – „Hann var fyllibitta“

Sjáðu einlægan Ronaldo gráta í viðtali: Ræddi um föður sinn – „Hann var fyllibitta“