fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433Sport

Maradona heimtar að bandið verði tekið af Messi – ,,Leiðtogi fer ekki á klósettið 20 sinnum fyrir leik“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. október 2018 17:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er ekki leiðtogi og á ekki að leiða argentínska landsliðið segir goðsögnin Diego Maradona.

Maradona ræddi Messi í gær og segir að hann fari á klósettið 20 sinnum áður en hann stígur á völlinn.

Messi er 31 árs gamall í dag og er fyrirliði landsliðsins en Maradona vill sjá nýjan leikmann fá bandið.

,,Messi er frábær leikmaður en hann er ekki leiðtogi,“ sagði Maradona í samtali við La Ultima Palabra.

,,Áður en hann ræðir við leikmennina eða þjálfarann þá spilar hann PlayStation. Svo á vellinum þá vill hann vera leiðtogi. Hann er sá besti í heimi ásamt Cristiano Ronaldo.“

,,Það er erfitt fyrir mig að segja en það er gagnslaust að vera með leiðtoga sem fer alltaf á klósettið 20 sinnum fyrir leiki.“

,,Messi er bara leikmaður argentínska landsliðsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Gylfi: Fallegt og blautt gras gerði De Gea erfitt fyrir

Gylfi: Fallegt og blautt gras gerði De Gea erfitt fyrir
433Sport
Í gær

Gylfi á meðal bestu manna í stórkostlegum sigri

Gylfi á meðal bestu manna í stórkostlegum sigri
433Sport
Í gær

Hetjurnar í París fá verðlaun: Reyndu að bjarga Notre Dame

Hetjurnar í París fá verðlaun: Reyndu að bjarga Notre Dame
433Sport
Í gær

Sagan fræga um þurra grasið var ekki sönn: ,,Djöfull er hann klikkaður hann Óli, hvað er hann að segja?“

Sagan fræga um þurra grasið var ekki sönn: ,,Djöfull er hann klikkaður hann Óli, hvað er hann að segja?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Atli sakar þá um ömurleg vinnubrögð: Heyrði af þessu í fjölmiðlum – ,,Þú ert ekki bara allt í einu grafinn“

Atli sakar þá um ömurleg vinnubrögð: Heyrði af þessu í fjölmiðlum – ,,Þú ert ekki bara allt í einu grafinn“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Konurnar og karlarnir geta fagnað saman

Konurnar og karlarnir geta fagnað saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er verðlaunaféð fyrir konur til skammar? – ,,Nóg fyrir nýjum kjól og klippingu“

Er verðlaunaféð fyrir konur til skammar? – ,,Nóg fyrir nýjum kjól og klippingu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Heimta stemningu og borga flug fyrir stuðningsmennina

Heimta stemningu og borga flug fyrir stuðningsmennina