fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Sjáðu húsið sem Beckham hjónin eru að selja á tæpa 4 milljarða

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham og Victoria Beckham hafa skellt húsinu sínu í Beverly Hills á sölu og vilja alvöru upphæð fyrir það.

Húsið notuðu þau þegar Beckham lék fyrir LA Galaxy og hafa síðan notað það sem sumarhús.

Hjónin vilja 33 milljónir dollara fyrir húsið en þau borguðu 18 milljónir dollara fyrir það árið 2007.

Hjónin vilja í dag 3,8 milljarða fyrir húsið sem eru tæpir þúsund fermetrar.

Í húsinu eru sex svefnherbergi og tíu baðherbergi ásamt öllum þeim lúxus sem fólk dreymir um.

Hjónin fara að koma minna til Los Angeles enda er Beckham að stofna knattspyrnufélag á Miami og ætlar hann sér að kaupa hús þar.

Húsið í Beverly Hills er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Í gær

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Í gær

KFA staðfestir komur Þórðar Ingasonar

KFA staðfestir komur Þórðar Ingasonar