fbpx
Sunnudagur 19.maí 2019
433Sport

Mikil reiði hjá Real sem leggur fram kæru – Þurfti Ronaldo að þagga niður í henni?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 16:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus á Ítalíu, er á forsíðum flestra blaða í Evrópu þessa stundina.

Ronaldo er ásakaður um að hafa nauðgað fyrirsætunni Kathryn Mayorga árið 2009 eftir að þau höfðu skemmt sér á næturklúbbi.

Atvikið á að hafa átt sér stað í Las Vegas en enn sem komið er ekkert sem sannar að Ronaldo hafi gerst brotlegur.

Fyrrum félag Ronaldo, Real Madrid, hefur nú ákveðið að kæra portúgalskt blað sem fjallaði um málið.

Í grein blaðsins var talað um að Real hafi skipað Ronaldo að borga Kathryn til að þagga niður í henni á sínum tíma.

Real hafði áhyggjur af sínum nýjasta manni á þessum tíma en hann kostaði spænska liðið 80 milljónir punda árið 2009. Félagið á að hafa fengið Ronaldo til að ljúka málinu án þess að mæta fyrir dómstóla.

Real neitar þessum ásökunum og hefur ákveðið að kæra blaðið Correio da Manha í kjölfarið.

Kathryn segist sjálf hafa verið of hrædd til að fara með málið lengra á sínum tíma en ákvað nýlega að kæra Ronaldo á ný fyrir meinta nauðgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Átti frábært tímabil en fær ekki að fara með: Eiginkonan undrandi

Átti frábært tímabil en fær ekki að fara með: Eiginkonan undrandi
433Sport
Í gær

Leituðu Valsmenn til verri leikmanns? – ,,Því miður, þetta er Gary Martin fátæka mannsins“

Leituðu Valsmenn til verri leikmanns? – ,,Því miður, þetta er Gary Martin fátæka mannsins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Njarðvík minnist Gísla Fowler sem var myrtur í Noregi: ,,Var góður dómari og menn komust ekki upp með neitt múður“

Njarðvík minnist Gísla Fowler sem var myrtur í Noregi: ,,Var góður dómari og menn komust ekki upp með neitt múður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Of dýr fyrir Svíana og vill ekki aftur til Rússlands: ,,Vonandi breyttir tímar hjá mér með landsliðinu“

Of dýr fyrir Svíana og vill ekki aftur til Rússlands: ,,Vonandi breyttir tímar hjá mér með landsliðinu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert og félagar höfnuðu boði Liverpool

Albert og félagar höfnuðu boði Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skammarleg hegðun: Sparkaði hressilega í liggjandi leikmann

Skammarleg hegðun: Sparkaði hressilega í liggjandi leikmann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keyptur fyrir sex milljónir í janúar – Seldur í dag fyrir 52 milljónir

Keyptur fyrir sex milljónir í janúar – Seldur í dag fyrir 52 milljónir
433Sport
Fyrir 3 dögum

Eru þetta laun Gary Martin hjá Val? – Hjörvar fer yfir málið – ,,Ömurleg framkoma“

Eru þetta laun Gary Martin hjá Val? – Hjörvar fer yfir málið – ,,Ömurleg framkoma“