fbpx
Þriðjudagur 21.maí 2019
433Sport

Byrjunarlið Íslands gegn Frakklandi – Kári og Arnór Ingvi byrja

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 17:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Frakklandi ytra klukkan 19:00.

Kári Árnason og Arnór Ingvi Traustason koma meðal annars inn í byrjunarliðið.

Þá er Hólmar Örn Eyjólfsson hægri bakvörður en Birkir Már Sævarsson er í vinstri bakverðinum.

Hörður Björgvin Magnússon og Emil Hallfreðsson hafa glímt við meiðsli og Sverrir Ingi Ingason við veikindi.

Þá eru Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason aftur klárir eftir meiðsli.

Byrjunarlið Íslands:
Rúnar Alex Rúnarsson
Hólmar Örn Eyjólfsson
Kári Árnason
Ragnar Sigurðsson
Birkir Már Sævarsson
Jóhann Berg Guðmundsson
Rúnar Már Sigurjónsson
Birkir Bjarnason
Arnór Ingvi Traustason
Gylfi Þór Sigurðsson
Alfreð Finnbogason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sex frægustu sem hafa fallið á lyfjaprófi: Kókaín og megrunarpillur sem konan átti

Sex frægustu sem hafa fallið á lyfjaprófi: Kókaín og megrunarpillur sem konan átti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Pabinn hans óttaðist forsetann: ,,Endaði á að skemma allt fyrir okkur“

Pabinn hans óttaðist forsetann: ,,Endaði á að skemma allt fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Klopp gaf gott frí: Núna hefst alvaran í æfingaferð

Klopp gaf gott frí: Núna hefst alvaran í æfingaferð
433Sport
Í gær

Hiti í Kópavoginum eftir leik: ,,Þú verður að spyrja Sigga Jóns út í þetta“

Hiti í Kópavoginum eftir leik: ,,Þú verður að spyrja Sigga Jóns út í þetta“