fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2019
433Sport

Taktu prófið: Hversu vel þekkir þú aldur landsliðsmanna Íslands?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. október 2018 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir sem fylgjast með fótbolta hafa gaman af því að spreyta sig á hinum ýmsu prófum.

Í dag ákváðum við að setja saman próf með því að kanna hversu vel þú þekkir aldur landsliðsmanna Íslands.

Um er að ræða nokkuð erfitt próf en nú reynir á hversu vel þú þekkir strákana okkar.

Meira:
Taktu prófið: Hversu vel þekkir þú leikmenn Pepsi deildarinnar?
Taktu prófið: Þekkir þú þessar gömlu knattspyrnuhetjur?
Taktu prófið: Þekkir þú þessar knattspyrnuhetjur þegar þeir voru krakkar?
Taktu prófið: Hversu vel ertu að þér í ártölum?
Taktu prófið: Hversu vel þekkir þú íslenska landsliðsmenn?
Taktu prófið: Hversu vel þekkir þú frægar kærustur knattspyrnumanna?

Gaman væri að vita hvernig þér gengur í þessu prófi og sérstaklega ef þú færð fullt hús stiga.

Hversu gamall er Gylfi Þór Sigurðsson?

Hversu gamall er Hannes Þór Halldórsson?

Hversu gamall er Birkir Bjarnason?

Hversu gamall er Kolbeinn Sigþórsson?

Hversu gamall er Kári Árnason?

Hversu gamall er Jón Dagur Þorsteinsson?

Hversu gamall er Jóhann Berg Guðmundsson?

Hversu gamall er Ragnar Sigurðsson?

Hversu gamall er Sverrir Ingi Ingason?

Hversu gamall er Alfreð Finnbogason?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dýrasti leikmaður City vælir mikið á æfingasvæðinu

Dýrasti leikmaður City vælir mikið á æfingasvæðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ensk blöð fjalla um Aron Einar og eignarhlut hans í Bjórböðunum: ,,Botninn upp“

Ensk blöð fjalla um Aron Einar og eignarhlut hans í Bjórböðunum: ,,Botninn upp“
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt
433Sport
Í gær

Segir að samband Klopp og Salah hafi versnað verulega

Segir að samband Klopp og Salah hafi versnað verulega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfi skoraði og lagði upp er Everton slátraði Manchester United

Gylfi skoraði og lagði upp er Everton slátraði Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu geggjað mark Gylfa gegn Manchester United í dag

Sjáðu geggjað mark Gylfa gegn Manchester United í dag