fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433

U19 ára landsliðið slátraði Belgíu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. október 2018 12:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U19 ára landslið kvenna vann frábæran 5-1 sigur gegn Belgíu í síðasta leik liðsins í undankeppni EM 2019. Það voru þær Hlín Eiríksdóttir, með tvö, Stefanía Ragnarsdóttir, Sveindís Jane Jónsdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir sem skoruðu mörk Íslands.

Sigurinn þýðir að Ísland endar á toppi riðilsins með fullt hús stiga, níu talsins, en ljóst var fyrir leikinn að bæði liðin væru komin áfram í milliriðla.

Byrjunarlið Íslands
Aníta Dögg Guðmundsdóttir (M)
Sóley María Steinarsdóttir
Hulda Björg Hannesdóttir
Katla María Þórðardóttir
Bergdís Fanney Einarsdóttir
Hlín Eiríksdóttir
Alexandra Jóhannsdóttir (F)
Stefanía Ragnarsdóttir
Eva Rut Ásþórsdóttir
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
Sólveig Jóhannesdóttir Larsen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pétur spurður út í Amöndu – „Það er undir henni komið“

Pétur spurður út í Amöndu – „Það er undir henni komið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

„Það er bara ágætt að vera spáð sjöunda sæti til að geta komið fólki á óvart“

„Það er bara ágætt að vera spáð sjöunda sæti til að geta komið fólki á óvart“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarki lánaður frá Víkingi á ný

Bjarki lánaður frá Víkingi á ný
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spá fyrirliða, þjálfara og formanna – Val spáð titlinum í enn eitt skiptið

Spá fyrirliða, þjálfara og formanna – Val spáð titlinum í enn eitt skiptið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mikið áhyggjuefni fyrir Arteta í aðdraganda leiksins í kvöld

Mikið áhyggjuefni fyrir Arteta í aðdraganda leiksins í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu hvað Mbappe gerði í gær sem ekki allir tóku eftir í beinni útsendingu

Sjáðu hvað Mbappe gerði í gær sem ekki allir tóku eftir í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Víkingur er meistari meistaranna eftir sigur í vítaspyrnukeppni – Sjáðu mörkin

Víkingur er meistari meistaranna eftir sigur í vítaspyrnukeppni – Sjáðu mörkin
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Xavi fékk rautt spjald fyrir hegðun sína í kvöld

Sjáðu myndbandið: Xavi fékk rautt spjald fyrir hegðun sína í kvöld