Mánudagur 17.febrúar 2020
433

Fer Balotelli frítt til Juventus?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. janúar 2018 13:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus reynir oft að gera góða hluti á félagaskiptamarkaðnum með því að fá leikmenn frítt.

Emre Can miðjumaður Liverpool er nú á óskalista liðsins og reynir félagið að fá hann.

Nú berast svo þær fréttir að Mario Balotelli sé kominn á þann lsta.

Balteolli hefur fundið taktinn á nýjan leik eftr erfiða tíma en hann hefur raðað inn mörkum í Frakklandi.

Balotelli er samningslaus næsta sumar og getur því hafið viðræður við Juventus. Balotelli hefur leikið með Inter og AC Milan í heimalandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu myndina: Ighalo loksins mættur á æfingu

Sjáðu myndina: Ighalo loksins mættur á æfingu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Birkir byrjaði í tapi gegn Juventus – Sjö stig frá öruggu sæti

Birkir byrjaði í tapi gegn Juventus – Sjö stig frá öruggu sæti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lögreglumaður sakaður um hrottalega árás í miðbænum í nótt – Er knattspyrnumaður

Lögreglumaður sakaður um hrottalega árás í miðbænum í nótt – Er knattspyrnumaður
433
Fyrir 15 klukkutímum

Griezmann segist enn vera að læra á Messi

Griezmann segist enn vera að læra á Messi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gattuso reiður og leyfir leikmanni ekki að spila – Labbaði á æfingu

Gattuso reiður og leyfir leikmanni ekki að spila – Labbaði á æfingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

‘Markaþurrð’ Lionel Messi: Hefur ekki gerst síðan 2014

‘Markaþurrð’ Lionel Messi: Hefur ekki gerst síðan 2014
433Sport
Í gær

Aftur tekið yfir Twitter-aðgang Barcelona – Þeir sömu og síðast

Aftur tekið yfir Twitter-aðgang Barcelona – Þeir sömu og síðast
433Sport
Í gær

Segir að leikmenn geti yfirgefið Manchester City frítt – Guardiola má líka fara

Segir að leikmenn geti yfirgefið Manchester City frítt – Guardiola má líka fara