fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Erik Hamren eftir 3-0 tap gegn Belgíu – ,,Ég er stoltur af strákunum“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 20:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren og Freyr Alexandersson byrja ekki vel í starfi með íslenska karlalandsliðið í fótbolta.

Belgía heimsótti Ísland í Þjóðadeildinni í kvöld og unnu sanngjarnan 0-3 sigur. Íslenska liðið byrjaði vel en botninn datt úr leik liðsins eftir um 20 mínútur. Liðið tapaði 6-0 fyrir Belgíu á laugardag.

Liðið er því með mínus 9 í markatölu eftir tvo leiki, ekkert mark skorað.

„Frammistaðan var mikilvæg. Ég er stoltur af strákunum. Þeir geta horft í spegil og verið sáttir. Belgía er með frábært lið. Það var leiðinlegt að geta ekki skorað fyrir stuðningsmennina,“ sagði Hamrén í samtali við Stöð 2 Sport að leik loknum

„Þú getur tapað en samt verið sigurvegari. Liðið var sigurvegari í dag. Við erum að spila við sterk lið. Við viljum vinna en við verðum að horfa í frammistöðuna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum