fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Byrjunarlið Sviss gegn Íslandi – Spilar fyrsta landsleikinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. september 2018 15:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Sviss fær íslenska landsliðið í heimsókn í dag en liðin eigast við í Þjóðadeild UEFA sem er nú farin af stað.

Nokkrar stjörnur byrja hjá Sviss í leiknum en nefna má þá Xherdan Shaqiri, leikmann Liverpool og Granit Xhaka, leikmann Arsenal.

Xhaka er með fyrirliðabandið í leiknum í dag en Stephan Lichtsteiner er ekki partur af hópnum að þessu sinni.

Kevin Mbabu, leikmaður Young Boys í heimalandinu, byrjar þá sinn fyrsta landsleik en hann er 23 ára gamall og spilar í vörn.

Hér má sjá byrjunarliðið.

Byrjunarlið Sviss gegn Íslandi:
Yann Sommer
Kevin Mbabu
Manuel Akanji
Breel Embolo
Haris Seferović
Granit Xhaka
Ricardo Rodríguez
Steven Zuber
Denis Zakaria
Fabian Schär
Xherdan Shaqiri

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi rætt við vandræðagemsa vikunnar – ,,Þeir þurfa að skilja reglurnar“

Staðfestir að hann hafi rætt við vandræðagemsa vikunnar – ,,Þeir þurfa að skilja reglurnar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag neitar að gefast upp á sínum manni – ,,Hef fulla trú á þessum bardagamanni“

Ten Hag neitar að gefast upp á sínum manni – ,,Hef fulla trú á þessum bardagamanni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Í gær

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar