fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2019
433Sport

Ánægður þrátt fyrir að fá ekkert að spila hjá Liverpool

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. september 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur vakið athygli á leiktíðinni að Liverpool hefur ekkert notað miðjumanninn Fabinho sem kom í sumar.

Fabingo var keyptur á háa upphæð frá Monaco en hann segist sjálfur vera ánægður í Liverpool eins og staðan er þrátt fyrir engan spilatíma.

,,Byrjunin mín hefur verið mjög góð. Ég hef aðlagast vel,” sagði Fabinho í samtali við Globo Esporte.

,,Undirbúningstímabilið var mjög gott. Við spiluðum níu æfingaleiki og ég tók þátt í þeim öllum.”#

,,Það var gott að spila gegn enskum liðum til að sjá hvernig þau spila og hversu líkamleg þau eru.”

,,Okkur líkar við borgina og við erum komin með heimili. Roberto Firmino er frábær náungi og hefur sýnt okkur mikinn stuðning sem og Alisson.”

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Roy Keane hakkar Pogba og leikmenn United í sig: Eitthvað sem allir ættu að lesa

Roy Keane hakkar Pogba og leikmenn United í sig: Eitthvað sem allir ættu að lesa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Átti stjarna Ciy að fá rautt fyrir þetta? – Hefði getað hjálpað United mikið

Átti stjarna Ciy að fá rautt fyrir þetta? – Hefði getað hjálpað United mikið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja