fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433

Hefur aldrei séð annað eins – Skilur af hverju Ronaldo er sá besti

Victor Pálsson
Mánudaginn 3. september 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaise Matuidi, leikmaður Juventus, skilur vel af hverju Cristiano Ronaldo er talinn besti fótboltamaður heims af mörgum.

Ronaldo samdi við Juventus í sumar eftir dvöl frá Real Madrid en á enn eftir að skora fyrir sitt nýja lið.

Matuidi segir að það sé mjög gaman að spila með Ronaldo og að hann hafi aldrei séð annan eins leikmann á ferlinum.

,,Hann er besti leikmaður heims og það er mjög gaman að spila með honum,” sagði Matuidi.

,,Hann er vinnuskrímsli. Hann kemur fyrst og fer síðast. Hann vinnur og vinnur. Ég hef aldrei séð það og ég skil af hverju hann hefur unnið Ballon d’Or fimm sinnum.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433
Fyrir 14 klukkutímum

Real Madrid og PSG með nauðsynlega sigra – Sterkur útisigur Aston Villa

Real Madrid og PSG með nauðsynlega sigra – Sterkur útisigur Aston Villa
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Antonio gæti fengið nýjan samning

Antonio gæti fengið nýjan samning
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiður Smári blandar sér í heita umræðu á Englandi – „Það má líka gefa þeim mikið hrós“

Eiður Smári blandar sér í heita umræðu á Englandi – „Það má líka gefa þeim mikið hrós“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford
433Sport
Í gær

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Í gær

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu