fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433

Deeney viðurkennir að leikmenn Watford hafi hunsað skipanir þjálfarans

Victor Pálsson
Mánudaginn 3. september 2018 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Troy Deeney, fyrirliði Watford, viðurkennir að leikmenn liðsins hafi ekki hlustað á þjálfara liðsins, Javi Gracia í 2-1 sigri á Tottenham í gær.

Deeney segir að leikmenn hafi æft föst leikatriði mikið á æfingasvæðinu en að þeir hafi einnig gert sína eigin hluti í sigrinum.

,,Þjálfarinn verður að fá hrós fyrir þetta. Hann hefur unnið mikið í föstum leikatriðum en eins fyndið og það er þá notuðum við þau ekki,” sagði Deeney.

,,Við ákváðum að hunsa hans skipanir og gerðum okkar eigin hluti og boltinn féll fyrir okkur. Það var leikmönnunum að þakka.”

,,Ef við hefðum klikkað á þessu þá hefði hann látið okkur heyra það!”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 14 klukkutímum

Hojlund hetja United í Tékklandi – Þægilegt hjá Roma

Hojlund hetja United í Tékklandi – Þægilegt hjá Roma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aron Elís missir af lokaleik Víkings

Aron Elís missir af lokaleik Víkings
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn