fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Þjálfari Króata þolir ekki Ronaldo: ,,Sjálfselskur leikmaður sem ég myndi ekki vilja hafa“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. september 2018 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatko Dalic, landsliðsþjálfari Króatíu, er langt frá því að vera aðdáandi Cristiano Ronaldo, leikmanns Real Madrid.

Ronaldo var hvergi sjáanlegur á verðlaunaafhendingu á dögunum er Luka Modric var valinn leikmaður ársins af UEFA.

Ronaldo kom til greina en var ekki valinn og ákvað umboðsmaður hans, Jorge Mendes að hrauna yfir ákvörðun UEFA.

,,Ronaldo mætir ekki á verðlaunaafhendinguna og þessi ummæli um að Luka hafi unnið..” sagði Dalic.

,,Þetta sannar bara það sem ég hef lengi sagt. Ronaldo er sjálfselskur og ég myndi aldrei vilja hann í mitt lið.”

,,Hann er svona leikmaður sem hugsar bara um það að það skipti ekki máli hvort þeir vinni, svo lengi sem hann skori mark.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Í gær

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna