fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433

Klopp: Örugglega rétt hjá Mourinho

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. september 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, vakti athygli á dögunum á blaðamannafundi eftir 3-0 tap liðsins gegn Tottenham.

Mourinho talaði þar um að hann væri sigursælasti þjálfarinn á Englandi og væri með fleiri titla á bakinu en allir aðrir stjórar deildarinnar.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var spurður út í ummælin í dag í því samhengi að Mourinho hafi verið að ræða um hann.

,,Hvað sagði Mourinho? Nú hef ég áhuga á að heyra það,” sagði Klopp eftir 2-1 sigur á Leicester í dag.

,,Það er rétt hjá honum, ef hann er að tala um mig. Það eru fleiri þjálfarar í þessari deild en ef þið haldið að þetta hafi verið um mig, ekkert mál.”

,,Hann er örugglega sigursælasti þjálfarinn í úrvalsdeildinni þessa stundina. Það er ekkert vandamál.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola opnar sig um framtíð sína

Guardiola opnar sig um framtíð sína
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað
433Sport
Í gær

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“
433Sport
Í gær

Harkaleg slagsmál brutust út í gærkvöldi – Hetjan endaði í grasinu

Harkaleg slagsmál brutust út í gærkvöldi – Hetjan endaði í grasinu