fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433

Gerrard tapaði sínum fyrsta leik – Versta byrjun Rangers í 29 ár

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. september 2018 21:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard og félagar í Rangers töpuðu gegn stórliði Celtic í skosku úrvalsdeildinni fyrr í dag.

Gerrard tók við Rangers fyrr í sumar en hann var að tapa sínum fyrsta leik sem stjóri liðsins.

Rangers hafði leikið 13 leiki fyrir viðureign dagsins án þess að tapa en Celtic hafi betur, 1-0.

Þrátt fyrir góða byrjun Gerrard í öllum keppnum hefur Rangers ekki byrjað eins illa í skosku deildinni í 29 ár.

Rangers hefur spilað fjóra leiki í deildinni til þessa og er með fimm stig sem er versti árangur liðsins síðan 1989 er liðið vann einn leik, tapaði tveimur og gerði eitt jafntefli í fyrstu fjórum.

Rangers hefur unnið einn á þessu tímabili, gert tvö jafntefli og nú tapað einum leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“