fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433

Barcelona skoraði átta eftir að hafa lent undir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. september 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Barcelona bauð upp á sýningu á heimavelli sínum Camp Nou í dag er liðið fékk Huesca í heimsókn.

Barcelona lenti óvænt undir á þriðju mínútu leiksins er Cucho skoraði fyrir gestina. Lionel Messi svaraði með marki stuttu seinna.

Jorge Pulido varð svo fyrir því óláni að skora sjálfsmark fyrir Huesca áður en Luis Suarez bætti við þriðja marki liðsins. Alex Gallar jafnaði hins vegar metin í 3-2 undir lok fyrri hálfleiks.

Í síðari hálfleik setti Barcelona allt á fullt og skoraði heil fimm mörk og hafði að lokum betur, 8-2!

Ousmane Dembele, Ivan Rakitic, Messi, Jorge Alba og Suarez sáu um að skora mörkin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433
Fyrir 20 klukkutímum

Orri kom inn á í sigri – Elías fór meiddur af velli í Portúgal

Orri kom inn á í sigri – Elías fór meiddur af velli í Portúgal
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja