fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433

Warnock segir að Özil megi koma og spila fyrir sig

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. september 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal á Englandi, hefur verið gagnrýndur fyrir sína frammistöðu í byrjun tímabils.

Neil Warnock, stjóri Cardiff, ræddi Özil á blaðamannafundi í gær fyrir leik liðanna um helgina. Hann segist vera tilbúinn að taka við leikmanninum vilji hann fara annað.

,,Leikmenn spila fyrir ákveðna þjálfara og af einhverjum ástæðum ekki fyrir aðra,” sagði Warnock.

,,Þegar þú ert toppleikmaður eins og Özil, þú hefur séð þetta allt og gert þetta allt, þá er það bara tímaspursmál hvenær hann kemst í gang.”

,,Ég hef áhyggjur af nógu miklu eins og er. Hann má koma hingað og spila fyrir mig ef hann vill!”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Í gær

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford