fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433

Liverpool lagði Leicester og fór á toppinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. september 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester 1-2 Liverpool
0-1 Sadio Mane(10’)
0-2 Roberto Firmino(45’)
1-2 Rachid Ghezzal(63’)

Liverpool vann sterkan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið heimsótti Leicester á King Power völlinn.

Gestirnir frá Liverpool byrjuðu vel og komust yfor á 10. mínúut leiksins er Sadio Mane skoraði.

Undir lok fyrri hálfleiks var staðan orðin 2-0 en Roberto Firmino kom þá boltanum í netið fyrir þá rauðklæddu.

Rachid Ghezzal lagaði stöðuna fyrir Leicester á 63. mínútu leiksins og staðan 2-1.

Fleiri mörk voru þó ekki skoruð og er Liverpool nú á toppnum með fullt hús stiga.,

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433
Í gær

KSÍ auglýsir tvö þjálfaranámskeið

KSÍ auglýsir tvö þjálfaranámskeið
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna