fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433

Alisson: Ekki nógu hrokafullur til að halda þessu áfram

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. september 2018 16:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisson Becker, markvörður Liverpool, gerði sig sekan um slæm mistök í dag í 2-1 sigri liðsins á Leicester.

Alisson ákvað að reyna að sóla Kelechi Iheanacho, leikmann Leicester, í stöðunni 2-0 fyrir Liverpool en það kostaði liðið mark.

Alisson viðurkennir að hafa gert slæm mistök og er reiður út í sjálfan sig.

,,Ég er reiður út í sjálfan mig eftir þessi mistök og ég kom liðinu í erfiða stöðu,” sagði Alisson.

,,Þegar einn leikmaður gerir mistök þá hefur það áhrif á alla. Þetta var ekki vel dæmt hjá mér, ég fékk ekki góða sendingu til baka.”

,,Ég ræddi við Virgil van Dijk í búningsklefanum eftir leikinn, þetta var ekki góð sending en ég hefði getað þrumað boltanum burt.”

,,Ég vildi halda boltanum og halda áfram að spila. Nú munu allir skoða þetta. Ég mun ekki vera eins heimskur aftur og gera sömu mistök.”

,,Þetta er partur af mínum leik, að spila boltanum. Ég ætla þó ekki að vera svo hrokafullur og segja að ég haldi áfram að gera þetta.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út