Fjarðabyggð 0-1 Vestri
0-1 Þórður Gunnar Hafþórsson
Vestri vann mikilvægan sigur í 2.deild karla í dag er liðið heimsótti Fjarðabyggð í 19. umferð.
Vestri berst um að tryggja sér sæti í Inkasso-deildinni að ári og er liðið nú fjórum stigum á eftir toppliði Aftureldingar.
Aðeins eitt mark var skorað en Þórður Gunnar Hafþórsson tryggði gestunum stig með mörk á 50. mínútu.