fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433

United kom í veg fyrir að Sanchez yrði valinn í landsliðið

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. ágúst 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United, var ekki valinn í landsliðshóp Síle sem var kynntur í nótt.

Síle á leiki gegn Japan og Suður-Kóreu í september en þeirra helsti markaskorari mun ekki taka þátt.

Sanchez er markahæsti leikmaður í landsliði Síle og þá einnig að baki flesta leiki en hann vinnur nú í því að koma sér í sitt fyrra form.

United bað knattspyrnusamband Síle um að velja Sanchez ekki í hópinn og hefur fengið þá ósk uppfyllta.

,,Þetta er ákvörðun sem við tókum eftir ráðgjöf frá læknaliði Manchester United,” sagði landsliðsþjálfari Síle, Reinaldo Rueda.

Sanchez er að glíma við smávægileg meiðsli en hann missti af 3-2 tapi United gegn Brighton fyrr í mánuðinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig
433
Í gær

KSÍ auglýsir tvö þjálfaranámskeið

KSÍ auglýsir tvö þjálfaranámskeið
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna