fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433

Spænski landsliðshópurinn – Ekki pláss fyrir Alba eða Koke

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. ágúst 2018 19:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Enrique, landsliðsþjálfari Spánar, hefur nú opinberað hans fyrsta landsliðshóp sem þjalfari liðsins.

Enrique tók við spænska landsliðinu eftir HM í sumar en Fernando Hierro stýrði liðinu á mótinu er liðið olli vonbrigðum.

Það vekur athygli að Jordi Alba, bakvörður Barcelona og Koke, miðjumaður Atletico, eru ekki valdir að þessu sinni.

Spánn leikur við England og Króatíu í Þjóðadeildinni í september.

Hér má sjá hópinn.

Markverðir: David de Gea (Manchester United), Kepa Arrizabalaga (Chelsea), Pau Lopez (Betis)

Varnarmenn: Dani Carvajal (Real Madrid), Nacho (Real Madrid), Sergio Ramos (Real Madrid), Diego Llorente (Real Sociedad), Inigo Martinez (Athletic Bilbao), Jose Gaya (Valencia), Cesar Azpilicueta (Chelsea), Marcos Alonso (Chelsea), Raul Albiol (Napoli)

Miðjumenn: Sergio Busquets (Barcelona), Sergi Roberto (Barcelona), Rodrigo (Atletico), Saul Niguez (Atletico Madrid), Dani Ceballos (Real Madrid), Thiago Alcantara (Bayern Munich)

Framherjar: Isco (Real Madrid), Marco Asensio (Real Madrid), Diego Costa (Atletico), Rodrigo Moreno (Valencia), Alvaro Morata (Chelsea), Suso (AC Milan)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United nær munnlegu samkomulagi

United nær munnlegu samkomulagi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433
Í gær

Chelsea með sigur í kuldanum í Kasakstan – Áfram með fullt hús

Chelsea með sigur í kuldanum í Kasakstan – Áfram með fullt hús