fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433

Inkasso-deildin: HK á toppinn – Þróttur tapaði óvænt

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. ágúst 2018 21:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið HK vann góðan sigur í Inkasso-deild karla í kvöld og er nú með tveggja stiga forskot á toppnum.

HK fékk lið Njarðvíkur í heimsókn í Kórinn og sá Brynjar Jónasson um að tryggja liðinu 1-0 sigur.

Þróttur Reykjavík tapaði síðar í kvöld mikilvægum stigum í toppbaráttunni en liðið er sjö stigum á eftir HK.

Þróttur gat komist nær ÍA sem situr í öðru sæti deildarinnar með sigri en tapaði óvænt heima gegn Haukum, 2-1.

Haukar voru þó að vinna afar mikilvægan sigur og er liðið nú fimm stigum frá fallsæti.

HK 1-0 Njarðvík
1-0 Brynjar Jónasson

Þróttur R. 1-2 Haukar
0-1 Arnar Aðalgeirsson
0-2 Elton Renato Barros
1-2 Viktor Jónsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út