fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433

Enginn leggur sig eins mikið fram og Barkley

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. ágúst 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Ross Barkley, leikmaður Chelsea, muni reglulega fá tækifæri á þessu tímabili.

Barkley fékk fáar mínútur undir stjórn Antonio Conte á síðustu leiktíð en Maurizio Sarri virðist vera hrifinn af miðjumanninum.

Victor Moses, leikmaður Chelsea, segir að það sé enginn að leggja sig eins mikið fram og Barkley á æfingum.

,,Allir hafa staðið sig vel og allir eru að leggja sig fram en ég myndi segja Ross Barkley,” sagði Moses.

,,Hann var að glíma við erfið meiðsli en hann hefur byrjað tímabilið mjög vel og er að leggja svo hart að sér.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433
Í gær

Hojlund hetja United í Tékklandi – Þægilegt hjá Roma

Hojlund hetja United í Tékklandi – Þægilegt hjá Roma
433Sport
Í gær

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt